Hagfræði Vinstri grænna

Skv. hagfræðikenningum Vinstri grænna virðast aukin lækkuð laun og hærri skattar vera sú töfralausn sem við þurfum til að leysa okkar efnahagsvanda. Við þetta bætast aukin útgjöld ríkissins vegna fjölgunar og bættra kjara ríkislistamanna.
 
Nú hefur einn útgjaldaflokkurinn bæst við. Aukin landkynning til að bæta um skaða þann sem Hallgrímur Helgason hefur unnið á landinu með umfjöllun sinni erlendis, t.d. í danska sjónvarpinu. Hér er því um margfaldan ávinning að ræða skv. hagfræði Steingríms J. og Katrínar Jakobs. 
 
Í fyrsta lagi er verið að bæta kjör ríkisstyrktra listamanna, þ.e. með Hallgríms Helgasonar, en hann er sem sagt á framfæri skattborgara við þessa iðju sína, þ.e. mótmælin og „landkynningu“ sína .Síðan þarf að auka útgjöld til landkynningar til að bæta það tjón sem Ísland verður fyrir vegna þessara ummæla hins ríkisstyrkta "listamanns" eða mótmælanda Íslands.Sem sagt, útgjaldaaukningu í tveimur málaflokkum og allir hamingjusamir!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband