9.4.2009 | 19:11
Steingrímur óreyndur í stjórn
Ţótt Steingrímur J. hafi veriđ í ríkisstjórn fyrir um 20 árum, er hann alveg óreyndur sem ráđherra. Eftir er ađ koma í ljós hvađa mann hann hefur ađ geyma í ţessum efnum. Í ţau ţrjú ár sem hann sat í stóli landbúnađar- og samgönguráđherra, á sínum tíma réđi hann ósköp litlu. Ţá tókust á turnarnir tveir í Alţýđubandalaginu, núverandi forseti og ţáverandi formađur flokksins og ţá fyrrverandi formađur flokksins, Svavar Gestsson, ásamt fylgismönnum.
Í alla ţann tíma sem Steingrímur J. hefur veriđ í stjórnarandstöđu, hefur hann alltaf spá öllu á hinn versta veg. Nú er eins og ađ allt ţađ sem hann hefur spáđ orđiđ ađ veruleika. Hversu oft og hve lengi hefur Steingrímur spáđ röngu til um efnahagsmál ţjóđarinnar? Svar í tćpa tvo áratugi, hvorki meira né minna. Hann er ekki í svipađri stöđu og veđurfrćđingur sem eingöngu spáir óveđri. Ţegar ţađ loks kemur, eftir um 18 ára biđ, fćr hann uppreisn ćru, en í öll hin skiptin er hann búinn ađ hafa RANGT fyrir sér!
VG og Steingrímur J. eru ţví óreynd og óţekktar stćrđir í stjórnmálum. Mat kjósenda er eftir og of snemmt fyrir Steingrím ađ gera ţađ tilkall sem hann gerir. Hann ćtti ađ vera minnugur ţess ađ Kvennalistinn hafđi mest fylgi allra stjórnmálaflokka skv. skođanakönnunum veturinn 1989-90.
Ekki tveir turnar heldur ţrír | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónas vor góđur !
Ekki geturđu - hvađ ţá sem stjórnmálafrćđingur - fullyrt ađ " VG og Steingrímur eru ţví óreynd og óţekktar stćrđir í stjórnmálum" !
Steingrímur búinn ađ vera fjórđung úr öld á ţingi !
VG., búinn ađ vera stjórnmálaafl í áratug !
Einnig er ţér vel kunnugt, ađ á stundum -(ţó sjaldnar) hefur drengurinn haft rétt fyrir sér.
Hitt er stađreynd, ađ flokkur sem ávallt hefur ađeins séđ sem lifibrauđ ţjóđarinnar - ullariđnađ og " smáblandađan rekstur" (hvađ sem ţađ ţýđir) ćtti vart ađ vera orđinn annar stćrsti flokkur ţjóđarinnar !
Enn - búsáhaldamátturinn er magnađur í afkomendum Ingólfs Arnarss., !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 19:51
Steingrímur var nýgrćđingur sem ráđherra í litlum ráđuneytum í stuttan tíma og réđi á sínum tíma engu.
Síđan hefur hann dvaliđ í stjórnarandstöđu og gagnrýnt hvađeina sem fram hefur komiđ - allt. Hann er ekki nýgrćđingur á ţingi eđa í rćđustólnum. Ţvert á móti. Hann hefur veriđ meir en 210 klst. í rćđustól ţingins síđan um aldamót eđa meir en mánuđ -samanlagt. Til hvers? Jú, gagnrýna, en ekki stjórna eđa taka ákvarđanir. Hann er ţví óreyndur á ţví sviđi. Hann er líka óvanur ţví ađ taka gagnýni og hans stuđningsmenn eru óvanir ţví ađ ţurfa ađ taka hans ákvörđunum. Reynslan var af síđustu vinstri stjórn ađ öll vinstri hreyfingin logađi í deilum og klofningi. Ţegar Steingrímur J. fer ađ skera niđur í mennta- og heilbrigđiskerfinu, hćkka skatta, tala um hófsamar launahćkkanir, skerđa kjör opinberra starfsmanna, draga úr viđhaldsverkefnum o.s.frv. Ef búsáhaldamenn verđa ţá samkvćmir sjálfum sér, fara ţeir aftur út á torg međ sleifarnar sínar og potta og búa til hávađa - vćntanlega!
Jónas Egilsson, 9.4.2009 kl. 22:18
Jónas, mikiđ er ég fegin ađ fleyri en ég muna eftir vinstri stjórn, ţegar Steingrímur J. var ráđherra. Verđbólgan óđ áfram, atvinulíf var í fjötrum, atvinnuleysi, fólk flúđi land vegna ráđaleysis stjórnvalda. Viđ eldhúsdagsumrćđur í sjónvarpinu sýndi Steingrímur J ţvílíka vanvirđingu viđ rćđumenn, hann tók sér bók í hönd eftir ađ hafa flutt sína rćđu, og allan tíman međan ađrir rćđumenn töluđu, blađađi hann í bókinni, eins og hún vćri rit almćttisins. Ţeir sem stýrđu útsendingu frá Alţingi, tóku einnig eftir ţessu og reyndu ađ súmma inn á bókina, eflaust til ađ sjá hvađ var svona mikilvćgt og gat ekki beđiđ eftir lestri ţar til umrćđum frá Alţingi vćri lokiđ. Ef ţetta sýnir ekki hroka, ásamt ţví ađ vera nánast aldrei viđstaddur umrćđur um stjórnlagabreytingar, ég fylgist međ Alţinngi alla daga í sjónvarpinu, ţá veit ađ Steingrímur J hefur ekkert breyst og hefur ekki frekar en áđur í ţá tvo áratugi sem hann hefur setiđ á Alţingi, ekki neitt til málanna ađ leggja.
Guđrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 23:46
E.t.v. vćri viđ hćfi ađ Endurmenntunarstofnun HÍ byđi upp á upprifjunarnámskeiđ í stjórnmálum vinstri stjórna!
Jónas Egilsson, 10.4.2009 kl. 10:00
Steingrímur er raunverulega „óspjallađur" sem ráđherra, bćđi var hann ráđherra stuttan tíma og skv. gamalli hefđ, hefur hann „endurheimt“ sinn pólitíska meydóm eftir langa veru í stjórnarandstöđu. Minni hins vegar á útreiđ sem t.d. Svavar Gestsson, Hjörleifur Guttormsson, Jón Baldvin fengu sem ráđherrar. Allir brugđust vćntingum og vonum sem til ţeirra voru gerđar. Ekki er minnst á ósköpin, fjármálaráđherratíđ núverandi forseta landsins. Jóhanna man ekki eđa vill ekki muna eftir eigin fortíđ.
En Stefán. Ţú mannst vel eftir ţví hvernig ástandiđ var hér á 8. og 9. áratugnum hér á landi. Allt í upplausn og verđbólga skv. ţví. Er ţađ sem hiđ nýja Ísland stefnir í?
Jónas Egilsson, 10.4.2009 kl. 12:39
NÝ FRÉTT !
MADDAMAN NEITAR AĐ GEFA UPP KOSNINGASJÓĐI 2006.
Ástćđan ?
Ţerír auđmenn gáfu TUGI MILLJÓNA - ENDURTEK TUGI MILLJÓNA í kosningasjóđin 2006
Nöfn.:
Finnur Ingólfsson
Ólafur Ólafsson ( Samskip)
Sigurđur Einarsson - Kaupţing.
Ja, hérna !
Sic transit gloria mundi !
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 18:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.