Ofurlaunastefna ríkisstjórnarinnar?

Eva Joly sem er sérstakur ráđgjafi í efnahagsbrotamálum hefur gert sannkallađan ofurlaunasamning viđ ríkisstjórn jafnađarmanna á Íslandi.  Skv. samningnum fćr hún 1.300 ţúsund króna á mánuđi, fyrir ađstođ sína viđ sérstakan saksóknara sem rannsakar bankahruniđ, eđa kr. 325 ţúsund á dag, fyrir ţessa fjóra daga í mánuđi sem hún er í vinnu hjá Steingrími J. og Jóhönnu!  Ţessi daglaun samsvara um tvöföldum lágmarkslaunum á mánuđi!

Vissulega er hún klár og allt ţađ. En getur nokkur unniđ fyrir góđum mánađarlaunum á dag? Er ţetta hin nýja launastefna ríkisstjórnarinnar?

Skyldi formađur BSRB (í leyfi) taka ţessi laun til fyrirmyndar ţegar kemur ađ gerđ nýrra kjarasamninga?

Hvađ segir forseti ASÍ um ţessi nýju viđmiđ?

Svolítiđ skondiđ í besta falli ađ ráđa manneskju á ţessum ofurlaunum til ađ elta uppi ađra ofurlaunamenn út stétt útrásarvíkinga! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er bara hiđ besta mál,svipuđ laun og skipstjóri á Lođnubát, viđ skullum bara vona ađ hún fiski vel..

Res (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamađur um mál líđandi stundar og er stjórnmálafrćđingur ađ mennt.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 34431

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband