10.3.2009 | 11:05
Mikilvægt að vera virkir í alþjóðlegu umhverfi
Gífurlega mikilvægt er fyrir íslenskar íþróttir að eiga virka fulltrúa á alþjóðlegum vettvangi. Guðmundur hefur náð góðum árangri hjá HSÍ á erindi í forystu IHF.
Bæði er um viðurkenningu á Íslandi og íslenskum íþróttum að ræða sem og skapar forysta af þessu tagi tækifæri fyrir hanboltan á yfirleytt, bæði íþróttamenn, þjálfara og aðra starfsmenn hreyfingarinnar.
Hér á landi njóta fulltrúar lítils stuðnings eða skilnings, þegar t.d. Svíar og aðrar Norðurlandaþjóðir vinna markvisst að framgöngu sinna manna á alþjóðavettvangi. HSÍ er nokkuð sterkt samband en þarf væntanlega að standa í harðri kosningabaráttu, sem kostar sitt.
Bæði ÍSÍ og ríkisvaldið eiga því að styðja framboð sem þessi, þó það þurfi ekki endilega að kosta mikla peninga. Ávinningurinn er mikill.
Guðmundur stefnir á forsetastól IHF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.