Athyglisverður skortur á sjálfsgagnrýni

Þegar fjármálaráðherra skipaði nýjan formann bankastjórnar hefur hann gert augljós mistök, að kanna ekki betur stöðu þess manns sem hann skipaði, sem varð síðan að segja af sér tveimur dögum eftir skipun.

Fjármálaráðherra hefur einfaldlega gert mistök í skipun viðkomandi, þ.e. gerst sekur um fljótfærni, ekki vandað málatilbúnað sinn nægilega. Slíkar ákvarðanir hafa áður verið tilefni til mikilla umræðna í fjölmiðlum og jafnvel í þinginu, enda mjög slæmt ef fjármálaráðherra vandar sig ekki nægilega vel við sínar ákvarðanir.

Til að bíta hausinn af skömminni lýsir fjármálaráðherra ekki yfir neinni iðrun eða játar á sig nein mistök. Bara það hefði verið tilefni til annarrar syrpu um hæfi ráðherra o.fl. í þeim dúr.

Þessi viðbrögð ráðherra, eða öllu heldur skortur á þeim, eru athyglisverð sérstaklega í ljósi viðbragða hans  sem stjórnarandstæðings á undanförnum árum. 

Picture 4

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband