11.2.2009 | 23:39
Forsetinn tekinn á teppið!
Einn einn kaflinn í sorgarsögu forsetaembættisins var skrifaður í dag, miðvikudaginn 11. febr. 2009:
Nú hefur forsetanum verið gefin heimild til að gera grein fyrir orðum sínum í viðtali við hina þýsku útgáfu af Financial Times! Tilboð þetta kemur frá fyrrum flokksfélaga forsetans í Alþýðubandalaginu og formanns utantríkisnefndar alþingis, Árna Þórs Sigurðssonar, í kjölfar kröfu Björns Bjarnasonar um skýrslu þar sem farið er yfir áhrif nýlegra ummæla forsetans í blaðinu.
Með öðrum orðum: Forsetinn er kallaður á teppið til að gefa skýringar!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.