6.2.2009 | 09:44
Stjórnsýslulög - bara fyrir suma?
Viðbrögð við fyrirhugaðri breytingu á skipan stjórn Seðlabankans eru sum hver nokkuð sérstök - sérstaklega í ljósi nýlegra viðburðra.
Hörð gagnrýni kom fram á einstaka ráðherra fyrrum ríkisstjórnar fyrir að fara ekki að lögum um ráðningu einstakra embættismanna og látið að því liggja að að um embættismannahroka væri að ræða eða vanvirðingu við lög o.s.frv. Nú er hins vegar í lagi að fara á skjön við allar venjur þegar reka á embættismenn sem ekki hafa unnið til neinna sannanlegra saka. Þá er allt í lagi að setja sérstök lög og ganga á rétt þeirra til biðlauna þegar störf þeirra verða lögð niður.
Fróðlegt væri að heyra álit BSRB til slíkra mála?
Tilgangurinn helgar meðalið!
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.