4.2.2009 | 15:34
Misstu af tækifæri ...
Alþingismenn misstu þarna af góðu tækifæri til að skapa sátt og betri frið um störf alþingis og vinna að sáttum í samfélaginu.
Slíkt hefði verið í anda þess sem sumir a.m.k. boðuðu með stjórnarskiptunum. Draga verður því heilindi þessara aðila til sátta í efa í ljósi þingforsetaskiptanna.
![]() |
Guðbjartur kjörinn þingforseti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 34500
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.