28.1.2009 | 11:17
Konur á valdastóli
Skv. netmiđlinum "about.com" hafa 47 konur setiđ á lýđrćđiskjörnum valdastóli í heiminum fram til ţessa. Ţćr eru í tímaröđ:
1. Sirimavo Bandaranaike, Sri Lanka
Forsćtisráđherra, 1960-1965, 1970-1977, 1994-2000.
2. Indira Gandhi, Indlandi
Forsćtisráđherra, 1966-77, 1980-1984.
3. Golda Meir, Ísrael
Forsćtisráđherra, 1969-1974.
4. Isabel Peron, Argentínu
Forseti, 1974-1976
5. Elisabeth Domitien, Mi-Afríkulýđveldinu
Forsćtisráđherra, 1975-1976
6. Margaret Thatcher, Bretlandi
Forsćtisráđherra, 1979-1990.
7. Maria da Lourdes Pintasilgo, Portugal
Forsćtisráđherra, 1979-1980.
8. Lidia Gueiler Tejada, Bolivía
Forsćtisráđherra, 1979-1980.
9. Dame Eugenia Charles, Dominica
Forsćtisráđherra, 1980-1995.
10. Vigdís Finnbogadóttír, Íslandi
Forseti, 1980-96.
11. Gro Harlem Brundtland, Noregi
Forsćtisráđherra, 1981, 1986-1989, 1990-1996.
12. Soong Ching-Ling, Kínverska alţýđulýđveldinu
Heiđursforseti, 1981.
13. Milka Planinc, Júgóslavíu
Forsćtisráđherra ríkjasambandsins, 1982-1986.
14. Agatha Barbara, Möltu
Forseti, 1982-1987.
15. Maria Liberia-Peters, Hollensku Antilles-eyjar
Forsćtisráđherra, 1984-1986, 1988-1993.
16. Corazon Aquino, Filippseyjar
Forseti, 1986-92.
17. Benazir Bhutto, Pakistan
Forsćtisráđherra, 1988-1990, 1993-1996.
18. Kazimiera Danuta Prunskiena, Litháen
Forsćtisráđherra, 1990-91.
19. Violeta Barrios de Chamorro, Nicaragua
Forsćtisráđherra, 1990-1996.
20. Mary Robinson, Írlandi
Forseti, 1990-1997.
21. Ertha Pascal Trouillot, Haiti
Interim Forseti, 1990-1991.
22. Sabine Bergmann-Pohl, Austur-Ţýskaland
Forseti, 1990.
23. Aung San Suu Kyi, Myanmar (Burma)
Ţrátt fyrir ađ flokkur hennar hefđi unniđ um 80% atkvćđa í almennri atkvćđagreiđslu, neitađi herinn ađ viđurkenna sigur hennar og hefur hún veriđ í stofufangelsi síđan.
24. Khaleda Zia, Bangladesh
Forsćtisráđherra, 1991-1996.
25. Edith Cresson, Frakklandi
Forsćtisráđherra, 1991-1992.
26. Hanna Suchocka, Póllandi
Forsćtisráđherra, 1992-1993.
27. Kim Campbell, Kanada
Forsćtisráđherra, 1993.
28. Sylvie Kinigi, Burundi
Forsćtisráđherra, 1993-1994.
29. Agathe Uwilingiyimana, Rwanda
Forsćtisráđherra, 1993-1994.
30. Susanne Camelia-Romer, Hollensku Antilles-eyjar
Forsćtisráđherra, 1993, 1998-
31. Tansu Çiller, Tyrklandi
Forsćtisráđherra, 1993-1995.
32. Chandrika Bandaranaike Kumaratunge, Sri Lanka
Forsćtisráđherra, 1994, Forseti, 1994-
33. Reneta Indzhova, Bulgaríu
Interim Forsćtisráđherra, 1994-1995.
34. Claudette Werleigh, Haiti
Forsćtisráđherra, 1995-1996.
35. Sheikh Hasina Wajed, Bangladesh
Forsćtisráđherra, 1996-.
36. Mary McAleese, Írlandi
Forseti, 1997-.
37. Pamela Gordon, Bermuda
Premier, 1997-1998.
38. Janet Jagan, Guyana
Forsćtisráđherra, 1997, Forseti, 1997-1999.
39. Jenny Shipley, Nýja Sjálandi
Forsćtisráđherra, 1997-1999.
40. Ruth Dreifuss, Sviss
Forseti, 1999-2000.
41. Jennifer Smith, Bermuda
Forsćtisráđherra, 1998-.
42. Nyam-Osoriyn Tuyaa, Mongolíu
Acting Forsćtisráđherra, July 1999.
43. Helen Clark, New Zealand
Forsćtisráđherra, 1999-.
44. Mireya Elisa Moscoso de Arias, Panama
Forseti, 1999-.
45. Vaira Vike-Freiberga, Lettlandi
Forseti, 1999-.
46. Tarja Kaarina Halonen, Finnlandi
47. Michelle Bachelet, Chile, Forseti 2006-
Um bloggiđ
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

dullur
ea
gudrunkatrin
jonmagnusson
jonvalurjensson
vefritid
gattin
hannesgi
sigurdurkari
valdimarjohannesson





Athugasemdir
Ţađ er eiginlega skandall ađ sjá Isabel Peron ţarna sem lýđrćđislega kjörinn forseta. Hún var varaforsetaefni karls síns, sem dó á valdastóli. Ţađ má stórlega efast um ađ ţćr kosningar hafi veriđ frjálsar og lýđrćđislegar.
Ágúst Ásgeirsson, 28.1.2009 kl. 12:46
Fyrsti kvenforsćtisráđherra Íslands, er ekki eins mikil frétt á heimsvísu - sem slík, eins og t.d. ţegar Vigdís var kjörin forseti. Vera má ađ Jóhanna sé ađ einhverju leyti sérstök á annan veg, en um ţađ get ég ekki dćmt.
Réttmćt ábending Ágúst, en ţćr voru tvćr konur Perons. Ţeirri síđari steypti herforingjastjórn sem síđar bjargđi pólitískum ferli Thatchers međ innrás í Falklandseyar.
Jónas Egilsson, 28.1.2009 kl. 13:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.