Hversu lengi, hversu langt?

Hin svokölluðu mótmæli í miðbæ Reykjavíkur er farin að taka á sig óhuggnlega mynd ofbeldis. Þessi friðsömu mótmæli sem efnt hefur verið til reglulega, hafa framkallað smátt og smátt aukna hörku og eru að færast út í hreint ofbeldi og jafnvel skrílslæti.

Fólki var brugðið þegar kryddsíldarútsending Stöðvar 2 var stöðvuð á Gamlársdag, en sú aðgerð virðist vera orðin að smámunum í samanburði við það sem hefur verið að gerast undanfarnar daga og nætur. Nú fer að vera spurning hvenær eitthvað alvarlegra gerist, miðað við fréttir af atburðum næturinnar.

Kvartað er undan ofbeldi lögreglunnar. Varla hefur hún borið eld að Alþingishúsinu eða slasað þessa tvo lögreglumenn sem fengu í sig gangstéttarhellur. Staða lögreglunnar er erfið. Hún getur ekki með góðu móti stöðvað skemmdir með fyrirbyggjandi aðgerðum, þ.e. handtekið þessa fáu skemmdarvarga sem halda uppi ólátum. Slíkt myndi kalla á nýja bylgju mótmæla, þá gegn "lögregluofbeldi." Þetta vita þeir sem standa að þessum aðgerðum á Austurvelli og þeir eru smátt og smátt að safna í sig kjarki til frekari aðgerða.


mbl.is Tveir lögreglumenn slasaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband