Steingrímur mótmæli einnig ...

... þeim þrjú þúsund eldflaugum sem Hamas hefur skotið á óbreytta borgara í Ísrael á árinu 2008, þrátt fyrir svokallað vopnahlé!

Einnig má hann vekja athygli á að "mannúðarsamtökin" Hamas hafa meinað sjúkum íbúum Gasa að ferðast til Egyptalands til að leita lækninga og sprengt bifreiðar með eldsneyti á Gasasvæðið! Eins er almenningur á Gasa orðinn þreyttur á ofstjórn Hamas á Gasa svæðinu, að því að David Milliband utanríkisráðherra benti á í viðtali við BBC 29. des. sl. 

Stríðsátök hafa aldrei verið mannvæn og bitna oft á þeim sem síst skyldi - óbreyttum borgurum. Hins vegar er meirihluti þeirra sem fallið hafa verið Hamasliðar, skv. heimildum heilbrigðisstarfsfólks af Gasasvæðinu.


mbl.is Formaður VG óskar eftir fundi í utanríkismálanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Finnst þá stjórnmálafræðingnum það réttlætanlegt að ríkistjórn erlends ríkis, búi sér til aftökulista yfir íbúa annars ríkis og gangi svo á röðina og taki fólk af lífi án dóms og laga?

María Kristjánsdóttir, 30.12.2008 kl. 13:11

2 Smámynd: Jónas Egilsson

María. Því hefur hvergi verið haldið fram að það sé í lagi að búa til það sem þú kallar aftökulista. Málið snýst um að reynt sé að forða óbreyttum borgurum frá því að verða fyrir árás.

Umræða Sveins Rúnars, Steingríms J., hefur snúist um meint morð á óbreyttum borgurum á Gasa. Það sem bent hefur verið á er að það eru lía óbreyttir borgarar hinum megin landamæranna sem verða fyrir árásum, um 3.000 eldflaugum á þessu ári. Hamas eru ekki bara "mannúðarsamtök" heldur stunda markvissa baráttu gegn Ísrael, jafnvel þótt hún kosti saklausa íbúa Gasa lífið!

Jónas Egilsson, 30.12.2008 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband