11.12.2008 | 17:36
Réttmætar áhyggjur
Óhætt er að taka undir áhyggjur samtaka íþróttafréttaritara vegna þessara uppsagna. Sama reyndar gildir um allar uppsagnir um þessar mundir. Það er hvorki lausn að segja upp fólki, þar sem til verður annar vandi hjá þeim fjölskyldum sem lenda í þessu og þjóðfélaginu í heild.
Vonandi finnst lausn á þessum rekstrarvanda fjölmiðlanna, svo hægt verði að tryggja vandaða og fjölbreytta miðlun frétta af innlendum íþróttaviðburðum, eins og greint er frá í ályktun SÍ.
Áfram Ísland!
Uppsagnir íþróttafréttamanna áhyggjuefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.