21.11.2008 | 18:33
Ögmundur: Þetta var lækkun!
Spurning er hvort Ögmundur hafi ekki hlaupið á sig og mislesið bréf Geirs og Ingibjargar, þ.e. lesið orðið lækkun sem hækkun?
Eða lætur hann alltaf hann svona og segir allt slæmt sem aðrir gera?
Eins og blaut tuska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
maður en náttúrulega algjört tabú -
Jón Snæbjörnsson, 21.11.2008 kl. 18:38
maðurinn er .........
Jón Snæbjörnsson, 21.11.2008 kl. 18:38
ég vil fá styttu af Geir og Ingibjörgu.....
þau eru að lækka sig um einhver prómill á mánuði "tímabundið"
djöfulsins hræsni og viðbjóður... enn og aftur er migið framan í landann og fólk klappar eins og selir bíðandi eftir því að fá fisk í kjaftinn
það hlýtur að taka á að þurfa að vera sammála ÖLLU sem þessir aumingjar í ríkisstjórninni gera
trúi því ekki að ég sé Íslendingur stundum
Hörður (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 18:44
Ég held að athyglisbresturinn liggi hjá þér minn kæri. Það sem Ögmundur er að mótmæla hér, er að þessi lækkun er einungis Tímabundin. Hún miðast við að lækka launin tímabundið árið 2009 og hækka svo aftur í sama standard, svona til að lækka rostann í fólki í smá tíma. Fólki, sem er að hljóta varanlega kjaraskerðingu til margra ára og atvinnumissi.
Kannski var þetta framsóknarsyndromið að ýta á send í fljótfærni hjá þér.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.11.2008 kl. 18:54
Ég er einmitt ekki allveg að skilja fréttina og þar af leiðandi afstöðu Ögmundar. Er hann að mótmæla lækkuninni? Vill hann hafa lækkunina meiri og varanlegri? Það kemur ekkert fram í fréttinni, Jón Steinar, að hann sé að mótmæla "tímabundinni" lækkun...
Friðrik Þór Guðmundsson, 21.11.2008 kl. 19:19
Er það ekki góðs viti að lækkunin sé tímabundið? Bendir það ekki til þess að þau hafi trú á því að ástandið fari að batna strax í lok árs 2009? Það er nú líka það sem hefur verið spáð, að 2009 verði okkur erfitt, en svo fari að birta til.
Arndís (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 20:37
Hann er að mótmæla að ekki sé gengið lengra í lækkuninni. Þið hljótið að sjá það . ögmundur er og verður aldrei græðgisvæddur.
jonas (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 21:53
"Pointið" er einfaldlega, Ögmundur er alltaf á móti!
Hefði ekki verið lækkað hefði hann mótmælt því líka.
Hefði lækkunin verið meiri, hefði hann líka mótmælt því og sagt hana ekki nægjanlega.
Hefðu ráðherrar algjörlega afsalað sér launum, hefði hann líka mótmælt því.
Jónas Egilsson, 21.11.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.