21.11.2008 | 10:30
Samfylkinging stjórnlaus - Mörður vill aftur á þing
Formaður Samfylkingarinnar verður að taka af skarið og segja hvert hún stefnir, inn eða út. Hún hefur ekki lengur neitt frumkvæði og lætur "grasrótina" taka slaginn, eða er flokkurinn orðið stjórnlaust rekald?
Til er orðin atburðarás sem enginn hefur stjórn á, þ.e. víxlverkun fjölmiðlafólks sem sækist eftir "skúbbfrétt" og nokkurra pólitískra vonbiðla. Einn þeirra er Mörður Árnason sem hefur enga þolinmæði til að bíða utan garðs sem aðeins varaþingmaður. Hann vill sýnilega kosningar og helst inn á þing aftur. Tilgangurinn helgar meðalið.
Efast um stjórnarsamstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Lætur "grasrótina" taka slaginn"? Þetta heita umræður um málefni og þykja sjálfsagður hlutur í Samfylkingunni, sem betur fer. Það er skrítið sjónarmið að líta svo á að það sé af hinu illa að fólk skiptist á skoðunum.
Haukur Már Haraldsson, 21.11.2008 kl. 10:38
Formaðurinn hefur tekið af skarið og sýnt ábyrgð. Klára endurreisnina áður en kosið verður a.m.k. Mörður verður að bíða.
Jónas Egilsson, 21.11.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.