Sérfræðiálit á útsölu?

Þeir eru margir spekulantarnir sem fram koma í fjölmiðlum þessa dagana og bjóða sína sýn á vandamál þjóðarinnar.

Nýleg sérfræðiálit tveggja prófessora um ágæti stjórn Seðlabankans eru athyglisverð fyrir þær sakir að þeir eru jú ósammála um ástæðurnar, þótt þeir séu sammála um um niðurstöðuna. Annar segir stjórnina hafa tekið rangar ákvarðanir og eigi þar að leiðandi að víkja helst strax og hinn segir einstaklingar þar tala og of mikið og þess vegna ættu ákv. einstaklinar að víkja.

Spurning hvort ekki sé komin fram ákveðið offramboð af sérfræðingum og þeir leitist við að bjóða stærstu yfirlýsingar gegn því að fá að koma fram í fjölmiðlum.

Hér um árið varð talsverð "verðfall" á lögfræðiálitum, þegar þau birtust hvert á eftir öðru - að því virtist stundum eftir pöntun. Spurning hvort hagfræðingaálitin séu ekki að verða of mörg og verðskráin eitthvað fallið með krónunni?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband