27.8.2008 | 14:31
Ánægjulegur stuðningur við sportið
Mjög jákvætt er hversu mikillar athygli íþróttir (nú handboltinn) njóta meðal ráðamanna þjóðarinnar.
Það er vissulega jákvætt að ráðherra og forseti skuli vera á staðnum. Slíkt hefur mjög hvetjandi áhrif á keppnisfólkið og dregur verðskuldaða athygli að íþróttum almennt.
Kínaferðir kostuðu 5 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 34432
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.