22.5.2008 | 20:36
6 sinnum dýrara atkvæði í Júróvísjón
Á meðan Danir borga 1 danska krónu fyrir það að greiða atkvæði í yfirstandandi sönglagakeppni Eurovision, borgum við 99 íslenskar. Miðað við gengið í dag, 22. maí, er kostnaðurinn okkar rúmlega sexfalt meiri en Danana.
Spurning hvort kostnaði við framleiðslu íslenskra landbúnaðarafurða sé að kenna!
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.