Ekki frétt mánaðarins

Frétt um ráðningu Jakobs Frímanns er að verða "ekki-frétt" mánaðarins.

Öllum mögulegum flötum var velt upp og enn fleiri ómögulegum. Hvað og hvenær borgarstjóri sagði, hvað samstarfsaðilar í borgarstjórn sögðu og hvað þeir sögðu ekki, hvort þeir sögðu eitthvað og hvað það merkti o.s.frv. Ekki síst var reynt að gera mat úr því sem skrifstofustjóri sagði og hvað hún meinti, gerður samanburður við það sem aðrir sögðu. Síðan kom samanburður við aðrar ráðningar, bæði ferli, starfstíma og kjör. Sögur sagðar um laun sem ekki var alveg rétt o.s.frv.

Það sem hefði átt að vera frétt, hvað á þessi maður að gera og til hvers hann var ráðinn. En því miður sannast enn einu sinni að "engar fréttir eru góðar fréttir!"


mbl.is Miðborgarstjóra R-listans var boðið starfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 34431

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband