Laun Kastljósmanna í dagsljósið

Er ekki alveg tilvalið að taka til umræðu í Kastljósinu ráðningakjör starfsmanna Kastljóssins?

RUV er ennþá opinbert fyrirtæki - einkafyrirtæki þó. En þeir einstaklingar sem telja sig þess komna að gagnrýna aðra einstaklinga samfélagsins fyrir þeirra orð og gerðir, ættu að vera sjálfir sér samkvæmir og vera boðnir og búnir til að ræða sín opinberu mál á sama hátt.

Þó svo lagalega sé hægt að koma í veg fyrir umræðu af þessu tagi, er það spurning hvort það sé siðferðislega fært að ræða ekki launakjör starfsmanna Kastlkjóssins opinberlega!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 34431

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband