Nóg komið af (reikingar)banni

Veitingamenn og gestir veitingahúsa kvarta sáran þessa dagana, eftir að farið var að framfylgja lögum um bann við reikingum á opinberum stöðum. Meira að segja er ekki nóg að hafa sérstakt reikingarherbergi (nema í Alþingishúsinu að vísu).

Ég verð að segja að mér finnst nóg komið af "umhyggju" eða stjórnsemi ríkisins. Sjálfur hef ég aldrei reykt og mun ekki gera. En þeir sem vilja það eiga að fá að stunda sína lifnaðarhætti svo fremi sem þeir eru ekki að valda öðrum tjóni.

Það er einmitt mergur málsins. Gefum þeim sem það vilja, tækifæri á að reykja á sínum veitingastöðum eða sérstöku herbergjum. Þetta eru einföld mannréttindi sem þingmenn leyfa sér að taka frá öðrum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband