Sama verð ?

Í auglýsingu sem birtist í blöðunum í dag, 1. nóv., er birtur strimill frá tveimur leikfangaverslunum. A þeim vörum sem keypt eru, er verð nákvæmlega það sama!

Þetta fullkomna samræmi verður að skilgreinast sem algjör tilviljunun, eða vísvitandi aðgerð. Satt best að segja virðist síðari möguleikinn líklegri. Þriggja vikna munur er á dags. strimlana og væri hægðarleikur hjá þeirri verslun sem auglýsir að stilla verð sín á þau sömu og í samanburðarbúðinni. Þá vaknar næsta spurning um hvort þetta "nákvæmlega sama verð" eigi bara við þessar fjórar vörur eða allar aðrar sambærilegar vörur í verslunum tveimur. Fleiri hugmyndir fara á kreik í kjölfarið.

Umfjöllun undanfarna daga ætti vera nægt tilefni yfirvalda til aðgerða í þessum málum og verðlagningarstjórum verslana til varnaðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband