Fagnaðarefni en ...

Ljóst er að íslenskt kvenfólk er að sækja í sig veðrið og ánægjulegt að svona hátt hlutfall þeirra í framhaldsskólum. Konur eru einnig í meirihluta í nær öllum deildum Háskóla Íslands a.m.k. Þessi sókn kvenna í menntun mun leiða til hærri tekna hjá þeim í framtíðinni.

Eftir nokkur ár verður áhyggjuefni hvert hlutskipti karla verður og spurning hvort ekki sé orðið tímabært að hefja umræðu um jafnréttisbaráttu karla. Fari fram sem horfir, verða þeir með lakari menntun að jafnaði og þ.a.l. með lakari laun.


mbl.is Fleiri konur en karlar útskrifast úr framhaldsskólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Það er ekki víst.

Samkvæmt launakönnunum fá karlmenn með minni menntun jafn há eða hærri laun en konur með meiri menntun. Karlmaður með stúdentspróf getur fengið jafngóð laun og kona með háskólapróf. Kannski einmitt þess vegna flykkjast konurnar í háskólann, því að þær vita að án háskólaprófs eiga þær engan séns.

Svala Jónsdóttir, 22.10.2007 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband