19.10.2007 | 09:53
Hvaða neysla mun aukast?
Miklar áhyggjur voru hjá mörgum yfir því þegar bjórsala vari leyfð að áfengisneysla myndi aukast. Eins þegar áfengisgjöld lækkuðu. Það er alveg rétt, en bara að ákv. marki.
Það er rétt að LÖGLEG og skráð neysla mun aukast. Hins vegar er jafnljóst að áhugi á heimabruggi og smygli mun minnka, þ.e. salan verður raunhæfari mælistika á heildarnotkun eða neyslu. Það ætti að vera fagnarefni landlæknis o.fl. Öruggari vara, en brugg hefur reynst varasamt - eins og dæmin sanna. Meiri tekjur í ríkissjóð og minna um ólöglega starfsemi.
Það er því stundum þannig að hin "góðviljaða umhyggja" margra forsjárhyggjumanna og kvenna hefur gagnstæð áhrif miðað við það sem henni er upphaflega ætlað.
Landlæknir: Afnám einkasölu ÁTVR mun auka áfengisneyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.