16.9.2007 | 15:38
Athyglisvert
Það er tvennt sem vekur athygli við þessa frétt:
1. Ferrari nær titli ökuliða, þrátt fyrir að vera augljóslega ekki nema næst besta liðið.
2. Ítalir (Ferrari) orðnir fyrirmynda löghlýðnir. Það ætti í sjálfu sér að vera frétt.
En það sem eftir stendur, að þetta er ekki bara íþrótt ökumanna, heldur líka, bílasmiða, hönnuða, véla- og dekkjaframleiðenda o.s.frv.
En þrátt fyrir allt saman er þetta vel hannað og skemmtilegt áhorfendaefni, ef spennan er ekki skemmd með neikvæðri umræðu.
Ferrari heimsmeistarar bílsmiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.