Kröftug stjórnarandstaða!

Það er ekki að merkja neina sérstaklega umhverfisvæna stefnu í bílainnkaupum forystumanna VG sem nú funda á Flúðum. Alla vega þurfti skriflegar sannanir fyrir einum íbúa héraðsins fyrir því að þarna væri forysta Vinstri Grænna saman komin til fundar, þegar horft var á alla jeppana og stóru fólksbílana.

Alla vega vantar ekki kraftinn í bílana sem þarna eru og er e.t.v það sá skilningur sem formaðurinn leggur í "kröftuga" stjórnarandstöðu. Fróðlegt væri að vita hvort þessir bílar hafi allir verið kolefnisjafnaðir!


mbl.is Steingrímur: Hlutverk VG að vera mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband