28.8.2007 | 14:02
Of langt gengið?
Það er skiljanlegt að starfsmenn séu ath. reglulega, enda um mikil verðmæti og stórhættueg tæki að ræða. Hins vegar hef ég efasemdir um að tilefni og réttur sé til að krefjast þvagprufu af gestum!
Líklegt er að sumir hópar gesta verða minna "skannaðir" en aðrir, t.d. háttsettir embættismenn og aðrir slíkir. Þá er farið að mismuna fólki og það kallar á fleiri spurningar.
Gestir geta þurft að afhenda þvagsýni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En ef starfsfólk á sjúkrahúsum eða í barnaskólum þyrfti að fara í gegnum vopnaleit og hlandgjöf? Fyndist þér það skiljanlegt? Meiri verðmæti þar, ekki satt?
Jóhann (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 14:53
Securitas sér um að velja af handahófi svo hver sem er getur lent í þessu. Allir gestir eru spurðir hvort þeir séu reiðubúnir að gefa sýni ef þeir lenda í pottinum.
SLAYER (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.