Enn og aftur, röng hugsun

Alltof mörgum í þessu samfélagi dettur í hug að setja boð og bönn í þeim tilgangi að "leysa" vandamál. Notkun aðalljósa bíla allan sólarhringinn allt árið átti að leysa vandamál í umferðinni. Angi af þessari umræðu er gjaldtaka af náttúrauðlindum okkar. Ég spyr hvað næst? Þurfum við í framtíðinni að borga fyrir súrefnið sem við öndum að okkur? Hvers ættu hlauparar þá að gjalda, sem taka upp mun meira súrefni en við hin?

Svarið felst í að bjóða upp á þjónustu sem ferðamenn eru tilbúnir að borga fyrir og nota hagnaðinn af þeirri sölu til uppbyggingar á þeim stöðum sem þess þarfnast.


mbl.is Gjald inn á ferðamannastaði raunhæft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 34494

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband