Nóg komið af ritskoðunum!

Er ekki nóg komið af ritskoðunum, nú bindindispostulanna. Mannanafnanefnd er eitt þeirra battería sem sett hefur verið á laggirnar til að skipta sér af nöfnum sem börn eru gefin. Ekki eru mjög mörg ár síðan að epli voru flutt inn aðeins fyrir jólin og var eplailmurinn hluti af jólastemmningunni. Einu sinni var bara ein útvarpsrás í landinu og þótti ýmsum það alveg nóg.

Er ekki kominn tími til að gefa fólki á að dæma sjálft hvað það vill í þessum efnum og hvað ekki? Áfengi er böl og á að fara leynt með - ef hægt er. Áfengi er víðast erlendis sem hluti af matarvenjum fólks. Ég hef ferðast víða og mikið á undanförnum árum og hef varla séð einstakling undir áhrifum áfengis á götum úti, nema þar sem áfengi er álitið böl, þ.e. á Íslandi, Finnlandi og Noregi.

Búum til kúltúr þar sem fólk lærir að umgangast áfengi eins og önnur matvæli og hættum þessum bönnum!


mbl.is Dæmdur í sekt fyrir að láta birta áfengisauglýsingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Hæ, hæ... Hafa Íslendingar lært að neyta matvælum í hófi eða hvað það er nú kallað? Ef til vill verður verslunum bannað í framtíðinni að auglýsa hvers konar fæðu þar sem fólk getur fitnað af neyslu hennar. Endalaus forsjáhyggja yfirvalda á neyslu einstaklinga er löngu orðið úrelt fyrirbæri í löndum sem aðhyllast frjálshyggju.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 14.6.2007 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband