3.9.2014 | 19:37
Eru rök fyrir þessari ákvörðun?
Einhver hlýtur að spyrja hvort þessi rafrænu skilríki séu nauðsynleg vegna afgreiðslu þessara umsókna.
Þau þarf ekki vegna skila á skattframtali, þau þarf ekki vegna bankaviðskipta, heldur ekki vegna verslunar á netinu. Því skyldi vera þörf á þessu nú?
Ef allir sem sóttu um lækkun á höfuðstól lána sem eru um 69 þús. þurfa að fá sér rafræn skilríki og þau kosta tæpar kr. 11 þús. hver, er þetta heildarkostnaður upp á 750-760 milljónir króna!
Þarf ekki einhver skýr rök fyrir þessari ákvörðun?
Rafræn skilríki nauðsynleg í leiðréttingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mjög undarleg frétt. Því er haldið fram að það þurfi rafræn auðkenni án þess að það sé tiltekið hvaðan sú ákvörðun kemur og restin er PR texti frá Auðkenni. Vona að Mogginn hafi fengið borgað fyrir birtinguna. Ef það er rétt að það þurfi að kaupa sér rafrænt auðkenni í þetta þá er eitthvað meiriháttar að í kerfinu og það þarf að kanna hvaðan þetta bull kemur.
Árni (IP-tala skráð) 3.9.2014 kl. 20:37
Þetta er óköp enfallt, enhver í framsókn hlítur að eiga fyrirtækið auðkenni.
joi (IP-tala skráð) 3.9.2014 kl. 22:25
Nú á að neyða fólk til að styrkja einkafyrirtæki um 11000 kr.á ári til ekki neins.Hvað finna þeir upp næst fyrst var aukennislykillinn hjá þeim.
þorlákur (IP-tala skráð) 4.9.2014 kl. 12:57
Það þarf nú að taka á þessu ef þetta er tilfellið. Sé ekki að þetta fái staðist.
Landfari, 4.9.2014 kl. 15:44
Er alveg sammála þeim sem hafa skrifað hér áður.
þetta er fáránlegt og getur ekki staðist.
Per Ekström (IP-tala skráð) 4.9.2014 kl. 17:18
Bankarnir (og Síminn) eiga Auðkenni
Misfærslurnar varðandi rafrænu skilríki eru ótrúlega margar í ekki lengri frétt
og Auðkenni ætti að skammast sín
Grímur (IP-tala skráð) 4.9.2014 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.