Nokkuð til í þessu

Það er nokkuð til í þessu hjá þeim Vantrúarmönnum. En þeim láðist að líta í eigin barm. Eftir að hafa kynnt mér ummæli þeirra um Bjarna Randver bæði það sem þeir hafa sagt opinberlega og það sem þeir hafa skrifað hver öðrum verður, ekki sagt annað en að þeir séu nú að átta sig á eigin gjörðum. Vantúarmenn eru nú að reyna að takmarka tjónið og draga athygli frá eigin orðum með því að koma sök á aðra. Nú séu þeir að misskilja það sem sagt var, sumt var sagt í gríni og aðrir séu að afbaka þeirra orð.

Það eru þeir sem eru að afbaka orð annarra, snúa út úr þeim og gera aðra tortryggilega.

Spurning er hvort ekki sé tímabært að birta þeirra eigin orð? 


mbl.is Málið snúist um útúrsnúninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Enginn Vantrúarmaður var í kennslustundinni. Þeir sem þar voru segja aðra sögu en Vantrúarmenn. Tek undir það hjá þér, þetta er svona "Damage control" hjá þeim.

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.12.2011 kl. 23:48

2 identicon

Hvað er Vantrú að gaspra. Hún hefur dregið kæru sína til baka. Álit háskólamanna fjallaði um vinnubrögð siðanefndar skólans, en ekki um Vantrú.

Gunnar (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 09:43

3 Smámynd: Jónas Egilsson

Gunnar Th. Skv. eigin skrifum var sérstakur "sendiboði" gerður út af örkinni úr Vantrú til að sækja tíma hjá Bjarna. Sá kom glærum áleiðis til sinna félagsmanna sem er upphafið af kæru til rektors.

Síðan er ljóst að margt við vinnubrögð Vantrúar sem þarf að kryfja, þó ljóst sé að siðanefnd HÍ hafi farið fram úr sér og fyrrv. formaður hennar neiti að viðurkenna staðreyndir. Núna eru Vantrúarmenn með allskonar „eftir-á-skýringar“ og réttlætingar á eigin gerðum sem standast ekki þegar þær eru skoðar í réttu samhengi - þ.e. m.v. það sem þeir voru að segja á sínum tíma.

Jónas Egilsson, 14.12.2011 kl. 11:29

4 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

"Gunnar Th. Skv. eigin skrifum var sérstakur "sendiboði" gerður út af örkinni úr Vantrú til að sækja tíma hjá Bjarna."

Þetta er ekki rétt.

"m.v. það sem þeir voru að segja á sínum tíma."

Hvað stangast á við það sem við höfum áður sagt?

Matthías Ásgeirsson, 14.12.2011 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband