27.2.2011 | 22:22
Grænlandsísinn við Eystrasalt?
Nýlegar fréttir um óvenjuhátt hitastig á vesturströnd Grænlands virðast ekki hafa náð til landa f. botni Eystrasalts. Nú eru um 310 þús ferkm. þaktir ís, eða um þreföld stær Íslands. Ísinn nær frá norðri alveg niður að norðurströnd Póllands. Þykkastur er ísinn við St. Pétursborg og Helsinki allt að 75 cm þykkur.
Mun þetta vera mesti lagnaðarís ís á Eystrasalti í aldarfjórðung eða frá árinu 1987, en þá voru um 400 ferkm. þakktir ís.
Frétt um þetta er á Helsinki Samnomat: http://www.hs.fi/english/article/Ice+covers+Baltic+Sea+all+the+way+down+to+Swedish+island+of+Gotland/1135264078762
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.