Og hvað með það?

Á þessum 90 árum hefur verið byggt upp nútímasamfélag úr því sem næst frumstæðu sjálfsþurftarsamfélagi og lífskjör breyst úr því að vera með því besta sem gerist í heiminum. 

Veikt gengi hefur valdið okkur tjóni, en á sama tíma skapað okkur tækifæri sem við að öðrum kosti hefðum ekki haft. Við höfum getað farið út í uppbyggingu sem okkur hefði að öðrum kosti aldrei verið fært.

Er krónan ekki bara áhald landsmanna eða hefur hún sjálfstætt líf sem ber að vernda eða hefur hún eitthvað annað varðvörslugildi?

E.t.v. er þróun styrkleika króunnar vitnisburður um efnahagsstjórnun í landinu á þessum tíma í aðra röndina?


mbl.is Rýrnun krónunnar 99,95%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband