Stjórnin fallin?

Ef Steingrímur J. vill hætta við hvalveiðar, eins og hann hefur gefið í skyn, með bréfi til hvalveiðirétthafa og yfirlýsingar framsóknar um að þeir vilji hefja hvalveiðar, er augljóst að trúnaðarbrestur er orðinn innan stjórnarliðsins og þeirra stuðningsaðila.

Þetta þýðir með öðrum orðum er stjórnin þá fallin, ef þetta er rétt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Stjórnin er ekki fallin. Hún mun bara ekki koma hvalveiðibanni í gegn!!!

Gestur Guðjónsson, 3.2.2009 kl. 23:45

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Sæll Gestur

Síðan bætist við sitthvor skilningur milli stjórnarflokkana um álverin í Helguvík og Bakka. Ekki eru þeir sammála um um ESB aðild.

Um hvað eru þeir sammála - fyrir utan að vilja losna við Davíð úr Seðlabankanum?

Næstu vikur verða fróðlegar að fylgjast með. Ráðherrarnir eiga eftir að éta ofaní sig talsvert miklu af því sem þeir hafa sagt og gert. Ekki hjálpa nýlegar skoðanakannanir upp á mikið. Spurning er hvort þetta útspil um minnihlutastjórnina, hafi ekki verið vel heppnað bragð hjá ISG og SDG - útræsting á þungu pólitísku lofti í samfélaginu og ekki síst Samfylkingarinnar.

Jónas Egilsson, 4.2.2009 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 34313

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband