Konur á valdastóli

Skv. netmiđlinum "about.com" hafa 47 konur setiđ á lýđrćđiskjörnum valdastóli í heiminum fram til ţessa. Ţćr eru í tímaröđ:

1. Sirimavo Bandaranaike, Sri Lanka
Forsćtisráđherra, 1960-1965, 1970-1977, 1994-2000.

2. Indira Gandhi, Indlandi
Forsćtisráđherra, 1966-77, 1980-1984.

3. Golda Meir, Ísrael
Forsćtisráđherra, 1969-1974.

4. Isabel Peron, Argentínu 
Forseti, 1974-1976

5. Elisabeth Domitien, Mi-Afríkulýđveldinu

Forsćtisráđherra, 1975-1976

6. Margaret Thatcher, Bretlandi
Forsćtisráđherra, 1979-1990.

7. Maria da Lourdes Pintasilgo, Portugal
Forsćtisráđherra, 1979-1980.

8. Lidia Gueiler Tejada, Bolivía
Forsćtisráđherra, 1979-1980.

9. Dame Eugenia Charles, Dominica
Forsćtisráđherra, 1980-1995.

10. Vigdís Finnbogadóttír, Íslandi
Forseti, 1980-96.

11. Gro Harlem Brundtland, Noregi
Forsćtisráđherra, 1981, 1986-1989, 1990-1996.

12. Soong Ching-Ling, Kínverska alţýđulýđveldinu
Heiđursforseti, 1981.

13. Milka Planinc, Júgóslavíu
Forsćtisráđherra ríkjasambandsins, 1982-1986.

14. Agatha Barbara, Möltu
Forseti, 1982-1987.

15. Maria Liberia-Peters, Hollensku Antilles-eyjar
Forsćtisráđherra, 1984-1986, 1988-1993.

16. Corazon Aquino, Filippseyjar
Forseti, 1986-92.

17. Benazir Bhutto, Pakistan
Forsćtisráđherra, 1988-1990, 1993-1996.

18. Kazimiera Danuta Prunskiena, Litháen
Forsćtisráđherra, 1990-91.

19. Violeta Barrios de Chamorro, Nicaragua
Forsćtisráđherra, 1990-1996.

20. Mary Robinson, Írlandi
Forseti, 1990-1997.

21. Ertha Pascal Trouillot, Haiti
Interim Forseti, 1990-1991.

22. Sabine Bergmann-Pohl, Austur-Ţýskaland
Forseti, 1990.

23. Aung San Suu Kyi, Myanmar (Burma)
Ţrátt fyrir ađ flokkur hennar hefđi unniđ um 80% atkvćđa í almennri atkvćđagreiđslu, neitađi herinn ađ viđurkenna sigur hennar og hefur hún veriđ í stofufangelsi síđan.

24. Khaleda Zia, Bangladesh
Forsćtisráđherra, 1991-1996.

25. Edith Cresson, Frakklandi
Forsćtisráđherra, 1991-1992.

26. Hanna Suchocka, Póllandi
Forsćtisráđherra, 1992-1993.

27. Kim Campbell, Kanada
Forsćtisráđherra, 1993.

28. Sylvie Kinigi, Burundi
Forsćtisráđherra, 1993-1994.

29. Agathe Uwilingiyimana, Rwanda
Forsćtisráđherra, 1993-1994.

30. Susanne Camelia-Romer, Hollensku Antilles-eyjar
Forsćtisráđherra, 1993, 1998-

31. Tansu Çiller, Tyrklandi
Forsćtisráđherra, 1993-1995.

32. Chandrika Bandaranaike Kumaratunge, Sri Lanka
Forsćtisráđherra, 1994, Forseti, 1994-

33. Reneta Indzhova, Bulgaríu
Interim Forsćtisráđherra, 1994-1995.

34. Claudette Werleigh, Haiti
Forsćtisráđherra, 1995-1996.

35. Sheikh Hasina Wajed, Bangladesh
Forsćtisráđherra, 1996-.

36. Mary McAleese, Írlandi
Forseti, 1997-.

37. Pamela Gordon, Bermuda
Premier, 1997-1998.

38. Janet Jagan, Guyana
Forsćtisráđherra, 1997, Forseti, 1997-1999.

39. Jenny Shipley, Nýja Sjálandi
Forsćtisráđherra, 1997-1999.

40. Ruth Dreifuss, Sviss
Forseti, 1999-2000.

41. Jennifer Smith, Bermuda
Forsćtisráđherra, 1998-.

42. Nyam-Osoriyn Tuyaa, Mongolíu
Acting Forsćtisráđherra, July 1999.

43. Helen Clark, New Zealand
Forsćtisráđherra, 1999-.

44. Mireya Elisa Moscoso de Arias, Panama
Forseti, 1999-.

45. Vaira Vike-Freiberga, Lettlandi
Forseti, 1999-.

46. Tarja Kaarina Halonen, Finnlandi

  47. Michelle Bachelet, Chile, Forseti 2006- 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Ţađ er eiginlega skandall ađ sjá Isabel Peron ţarna sem lýđrćđislega kjörinn forseta. Hún var varaforsetaefni karls síns, sem dó á valdastóli. Ţađ má stórlega efast um ađ ţćr kosningar hafi veriđ frjálsar og lýđrćđislegar.

Ágúst Ásgeirsson, 28.1.2009 kl. 12:46

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Fyrsti kvenforsćtisráđherra Íslands, er ekki eins mikil frétt á heimsvísu - sem slík, eins og t.d. ţegar Vigdís var kjörin forseti. Vera má ađ Jóhanna sé ađ einhverju leyti sérstök á annan veg, en um ţađ get ég ekki dćmt.

Réttmćt ábending Ágúst, en ţćr voru tvćr konur Perons. Ţeirri síđari steypti herforingjastjórn sem síđar bjargđi pólitískum ferli Thatchers međ innrás í Falklandseyar.

Jónas Egilsson, 28.1.2009 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamađur um mál líđandi stundar og er stjórnmálafrćđingur ađ mennt.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 34262

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband