FIFA-listinn blöff?

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur verið í "frjálsu falli" niður FIFA listan í knattspyrnu að sögn sumra fjölmiðla.

Sumt er varðar þennan lista þarfnast nánari skýringa, alla vega fyrir okkur sem ekki erum innvígð í fagið og vitum lítið á hverju hann er byggður. Frammistaða liðsins hefur reyndar verið brokkgeng, en samt koma sprettir sem sýna að þetta lið getur anzi mikið, ef því er að skipta.

Lið hafa verið að færast upp og niður listan án þess að hafa leikið. Það mun væntanlega vera vegna þess að önnur lið hafa verið að leika og færst til. Spurningin er hvað liggur að baki þessari stöðuskráningu liða. Skákmeistarar fá Elo-stig eftir frammistöðu og halda þeim þótt aðrir bæti sig. Eins ætti að vera með þennan FIFA lista, nema að þetta sé e.k. markaðstól eða "söluvara.'' Í öllu falli ættu lið að geta haldið sinni stöðu, þótt önnur lið færi sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 34237

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband