„Björgum þeim ríku“ – Hrói-Höttur-á-haus hagfræði ríkisstjórnarinnar!

Nú er farið að fréttast af mögulegum afskriftum af 60 milljarða króna skuld félagsins 1998 vegna Haga eða eignarhaldsfélags Bónus, Hagkaupa o.fl. verslana. Fleiri stórar skuldir virðast hafa verið afskrifaðar eða eru í umræðunni. Hér er raunverulega verið að umbuna glæfraskap ef ekki hreinan loftbúskap útrásavíkinninga!

Fyrr á þessu ári voru uppi hugmyndir um flatan niðurskurð skulda almennings þar sem eignasöfn gömlu bankanna hefði hvort sem er verið afskrifað að stórum hluta þegar þau voru færð í nýju bankana. Var rætt m.a. um að um 20% lækkun skulda í þessu sambandi. Þessari aðferð var hafnað af stjórnarflokkunum og helstu ráðgjöfum hennar og lýst m.a. sem „öfugum Hróa Hetti“ eins og dr. Þórólfur Matthíasson lýsti þessu.

Nú er það spurningin hvort ríkisvaldið sé ekki komið í þennan öfugsnúna Hróa Hött, þar sem afskrifa má skuldir hinna „ríku“ þ.e. þeirra sem skulda mikið, en almenningur fær í besta falli lengingu í hengingarólinni, sbr. nýsamþykktar hugmyndir félagsmálaráðherra! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 34323

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband