Af hverju má ekki veiða hval?

Grænfriðungar hafa ekki fært rök fyrir því af hverju ekki má veiða hval. Vísindamenn Hafró hafa fært nokkuð góðar sannanir fyrir því að þeir stofna sem veiða má úr, séu sterkir og þoli vel veiðar. Þegar nokkrar tegundir voru í útrýmingarhættu, var ástæða til að grípa til aðgerða og hætta veiðum jafnvel. 

Hvalskoðunarsinnar óttast um sinn hag, að hvalveiðar eyðileggi þeirra viðskipti og eru það rök út af fyrir sig. Nú hins vegar þegar nóg er af hrefnu og langreyð, er spurt hver er munurinn t.d. á hvalkjöti og kjúklinga- og svínakjöti sem dæmi? 

Þar til að hægt er að benda á með óyggjandi rökum að það sé eitthvað sé ómannúðlegt eða veiðistofnar séu í útrýmingarhættu - er hreinlega rangt og ef ekki hræsni að samþykkja dráp á einni dýrategund en ekki annarri.


mbl.is Uppspuni hjá Grænfriðungum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Þetta er bara einhver tilfinningavella..  "En hvalir eru spendýr" hef ég heyrt og hefur þá verið svarað með "eru þetta þá ekki bara sjóbeljur".

með rúmlega hundrað þúsund hrefnur í norðursjó og nær einni milljón hrefna í suðursjó þá sé ég ekki vandamálið við að veiða nokkur stykki.

Jóhannes H. Laxdal, 8.6.2009 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 34245

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband