Schwarzenegger á leiđ úr Republikanaflokknum?

Sterkur orđrómur er uppi um ađ Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu sé á leiđ úr Republikanaflokkum og fylgi ţar međ fordćmi vinar síns Michael Bloomberg, borgarstjóra New Yorkborgar og gerist óháđur. Ástćđur fyrir ţessari yfirvofandi ákvörđun ríkisstjórans eru taldar nokkrar.

Hann er giftur Mariu Schriver Kennedy, systurdóttur hinna margfrćgu Kennedybrćđra og mikils stuđningsmanns Obama. Sagt er ađ hún hafi sl. sumar neitađ honum um vist í bóli ţeirra hjóna, ţar til ađ Obama yrđi kjörinn.

Sjálfur ţykir Schwarzenegger vera frekar á miđjunni í stjórnmálum og vera ósammála mörgum hinna íhaldssamari Republikana. Í raun á hann meiri pólitíska samleiđ međ Demókrötum en sínum eigin flokksfélögum. Sem ríkisstjóri hefur hann tilnefnt álíka marga Demókrata í embćtti eins og Republikana.

Schwarzenegger gagnrýndi Republikana á bandaríkjaţingi fyrir ađ hafa ćtlađ ađ hrekja Clinton úr embćtti forseta á sínum tíma.  Eins hafđi yfirlýsing hans viđ embćttistökuna sem ríkisstjóri, um ađ vinna međ báđum flokkum reitt marga Republikana til reiđi. 

Ţrátt fyrir sigur Republikana í síđustu ríkisstjórakosningum, eru Republikanar í afgerandi minnihluta í ríkinu, en ţađ er taliđ öruggt vígi Demókrata í forstetakosningum. Var áćtlađ ađ Obama fengi a.m.k. um 55% atkvćđa ţar svo dćmi sé tekiđ. Báđar ţingdeildir. Demókratar hafa meirihluta í báđum ţingdeildum og ađra kjörna framkvćmdastjóra í ríkisins, ţ.m.t. vararíkisstjóra. Republikanar á ţingi Kaliforníu hafa greitt iđulega gegn tillögum hans í velferđarmálum og fjárlagafrumvörpum hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamađur um mál líđandi stundar og er stjórnmálafrćđingur ađ mennt.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 34267

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband