Fangar fortíðarinnar og aukaatriða

Í stað þess að horfa til framtíðarinnar, einbeita sér af  lausnum fyrir fjölskyldur í landinu, þeirra 16 þús. sem eru án atvinnu, fyrirtækjanna í landinu eru ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana að einbeita sér að fortíðinni og aukaatriðum.

Umræða um Seðlabankafrumvarpið hefur allt þinghald og önnur mál. Málið er reyndar svo flausturslega unnið að það stenst illa skoðun og er úr samhengi við þær breytingar sem verið að vinna að sambærilegum stofnunum í Evrópu!

Frumvarp um eftirlaun þingmanna og ráðherra hefur bæði tafið og flækt aðra umræðu. Þetta mál er í raun algjört aukaatriði, miðað við þau mál sem liggja fyrir og allur almenningur bíður eftir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 34269

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband