Ófullgerða hugmyndin

Framsóknarmenn virðast jú hafa myndað sé skoðun til þaula hvað þetta stjórnlagaþing á að gera, hvernig á að skipa það, velja varamenn o.s.frv. Hins vegar virðast hvorki Vinstri Grænir eða Samfylkingin hafa áttað sig á því og tala út þegar Framsóknarmenn tala suður. 

Það er þetta ósamræmi sem aðallega er verið að gagnrýna. Hvað er hvurs og hvurs er hvað. Því miður virðist vera um þessa hugmyndir sem aðrar, sem stjórnarliðar og þeirra stuðningsmenn setja fram, að þær eru hálfkaraðar þegar þær eru kynntar. Ef þær eru ekki þversagna kenndar innbyrgðis,  þá eru þær í litlu samræmi við það sem er að gerast á öðrum vígstöðum stjórnarliða.

En svona er bara lífið víst! 


mbl.is Sjálfstæðismenn gagnrýna stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband