Nýtt áreiti

Tölvustýrð símtöl frá útlöndum í einhverjum markaðsstengdum tilgangi, að því að virðist, eru að verða að nýju áreiti í samfélaginu. A.m.k. hefur bloggari fengið 5-10 símtöl á dag úr einhverju erlendu símanúmeri í núna um 3 vikur. Hringt er úr númerum sem eru skráð í Moskvu, Sviss og jafnvel víðar.

Ekki hefur tekist að afþakka þessi símtöl á neinn hátt, með því að svara og segjast ekki kæra sig um þessi símtöl. Símafyrirtækið segjast geta ekki útilokað svona símtöl. Hægt er reyndar að útiloka símtöl frá útlöndum í símtækinu, en þá er líka verið að útiloka þau símtöl sem maður vill fá.

Eina ráðið er að skipta um númer. Varla er hægt að búast við því að lögreglan geri nokkuð í svona smámálum, þegar hún hefur ekki tíma til að leysa úr mun stærri málum - eins og staðan er í dag. 

Ef fleiri hafa verið að fá svona símtöl, væri fróðlegt að vita af því. Eini möguleikinn á að gert verði eitthvað í þessu, er ef nógu margir gera aths. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 34266

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband