Breski sendiherran úti á þekju?

Ummæli breska sendiherrans um fyrirhugaðar hrefnuveiðar Íslendinga er ótrúleg og  jaðra við ósvífni.

í fyrsta lagi eru Bretar að skipta sér af innanlandsmálum okkar Íslendinga með beinum hætti, nokkuð sem mætti ætla að þeir hefðu lært af reynslunni að gera ekki. A.m.k. eru hvorki fyrri afskipti Breta af fiskveiði- og sjávarútvegsmálum okkar til fyrirmyndar, né heldur hafa tilraunir þeirra fyrr á öldum til stjórnunar í öðrum löndum verið beinlínis til eftirbreytni!

Mengum í Bretlandi mun vera sennilega meðal þess sem mest gerist í Evrópu og þótt víðar væri leitað. Loftmengun í Bretlandi er slíkt að við finnum hana í sterkum SA áttum. Orkuframleiðsla þeirra fer að langmestu leyti fram með kolum og olíu.

Ennfremur er eru smitsjúkdómar húsdýra algengari í Brelandi en í nokkru öðru landi í Evrópu. Ætla mætti að þar væri verk að vinna fyrir umhyggjusama dýraverndunarsinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Breski sendiherrann er í Samfylkingunni.

Sigurður Þórðarson, 20.5.2008 kl. 13:07

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Þeirri bresku, geri ég ráð fyrir.

Jónas Egilsson, 20.5.2008 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 34329

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband