Athyglisvert

Það er tvennt sem vekur athygli við þessa frétt:

1. Ferrari nær titli ökuliða, þrátt fyrir að vera augljóslega ekki nema næst besta liðið.
2. Ítalir (Ferrari) orðnir fyrirmynda löghlýðnir. Það ætti í sjálfu sér að vera frétt.

En það sem eftir stendur, að þetta er ekki bara íþrótt ökumanna, heldur líka, bílasmiða, hönnuða, véla- og dekkjaframleiðenda o.s.frv.

En þrátt fyrir allt saman er þetta vel hannað og skemmtilegt áhorfendaefni, ef spennan er ekki skemmd með neikvæðri umræðu.


mbl.is Ferrari heimsmeistarar bílsmiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 34264

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband