Hvað gengur formanni BÍ til?

Nýkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands, Þóra Kristínn Ásgeirsdóttir, snýr út úr viðmælanda sínum sem vekur spurningar um hvatir hennar og hæfi sem blaðamanns og þ.a.l. formanns BÍ.

Til áréttingar er áhersla viðmælenda blm. að kosningarnar hafi ekki verið viljayfirlýsing um ESB aðild, þar sem helsti andstæðingur aðildar hafi unnið mest á. Eins muni staðan, eins og hún er á þingi að loknum kosningum, kalla á átök milli stjórnarflokkanna.

Þá bendir viðmælandi blm. á að Samfylkingin hafi ekki náð betri árangri en raun ber vitni, þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi mætt til leiks brotinn á báðum fótleggjum. Blaðamaðurinn og formaður BÍ kýs hins vegar að gera þá líkingu viðmælanda að aðalfyrirsögn og búa til sjálfstæða frétt úr henni, í þeirri augljósu viðleitni að búa til höggstað á Sjálfstæðisflokknum og/eða lýsa eigin viðhorfum.

Sérstök aðferðarfræði blaðamanns hlýtur að vekja spurningar um tilgang hennar með fréttinni.


mbl.is Fótbrotinn Sjálfstæðisflokkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það þarf nú varla að búa til höggstað á Sjálfstæðisflokkinn, þeir eru fullfærir um það sjálfir og hafa sínt það í verki hin síðari misseri.

Guðmundur Pétursson, 28.4.2009 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 34233

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband