Spurning sem Svandís svaraði ekki

Svandís Svavarsdóttir svaraði því ekki af hverju hún hefði dregið sínar ályktanir um það sem hún kallaði mögulegar og jafnvel að hennar mati augljós tengsl milli fyrirtækja og sumra frambjóðanda í svokallaða REI málinu.  

Með öðrum orðum hún gat það ekki og því opnar hún fyrir spurningar um það hvort hún hafi vísvitandi komið óhróðri af stað án þess að hafa fyrir því annað en pólitísk sjónarmið - þ.e. að að koma óorði á pólitíska andstæðinga sína - lygi með öðrum orðum.

Svandís getur ekki borið fyrir sig þekkingarskorti á REI málinu, þar sem hún var formaður nefndarinnar sem fór yfir allt málið.


mbl.is Trúi ekki að Samfylkingin láti stranda á ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband