Einhver pólitískt markmið hjá forseta ASÍ?

Forseti ASÍ hlýtur að þurfa að svara sínum umbjóðendum af hverju hann krefst afsagnar tveggja nefndra ráðherra, en ekki annarra ráðherra eða embættismanna eða annarra sem bera ábyrgð á núverandi ástandi.

Það er ekki hægt af manni í hans stöðu að koma svona fram, nema að hann hafi til þess gildar ástæður. Þessar ástæður þurfa að koma fram. Að öðrum kosti á hann að biðjast afsökunar, ef hann vill að tekið sé mark á honum þegar hann hefur eitthvað markvert til mála almennt að leggja.

Að öðrum kosti verður að líta á þessar yfirlýsingar forseta ASÍ sem hluta af hans pólitísku dagskrá, sem reyndar væri fróðlegt að fræðast um líka. 


mbl.is Undrandi á forseta ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 34224

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband