Bannið þá vitlaust?

Um daginn skrifaði ég smá blogg um þetta mál og vek athygli í raun á að bannið sé e.t.v. ekki tilangslaust, en þjóni varla tilgangi sínum og kemur þar margt til.

Málið er, eins og segir í fréttinni, að athyglin við aksturinn skiptir öllu máli. Bílstjóri getur verið „löglegur" við allt annað en að tala í síma og samt gleymt sér við aksturinn, s.s. að skipta um útvarpsstöð, CD disk í tækjunum, snæða pylsu eða eitthvað annað, reykja, misst glóð úr rettunni í sætið o.s.frv. Allt löglegt, skv. umferðarlögum!

Áherslan hjá Umferðarstofu og tryggingarfélögunum á að snúast um að hvetja bílstjóra til að hafa athygli við aksturinn, þeir beri ábyrgð á bílnum, bíllinn geti valdið tjóni ef ... o.s.frv. Það er nefnilega ekki hægt að fara hina leiðina og telja upp allt sem má ekki. Verum jákvæð og höfðum til skynseminnar.


mbl.is Handfrjáls búnaður eða ekki, samræðurnar skipta mestu máli við aksturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta kemur ekkert á óvart. Það var búið að rannsaka þetta löngu áður en lög voru sett hér um notkun handfrjáls búnaðar við akstur. Það er samtalið sjálft sem truflar aksturinn. Hver man ekki eftir 40-60 ára gömlum skiltum í strætisvögnum sem sögðu : "Viðræður við vagnstjóra bannaðar í akstri" Þetta er lööööööööngu þekkt staðreynd !

Þorsteinn (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 34223

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband