ÖSE fylgist með framsetningu í fjölmiðlum

Haft er eftir Lenin að það sé ekki aðalatriðið að vinna kosningarnar, heldur talninguna. Hér á landi er talið nokkuð rétt a.m.k. og ekki er ástæða til að ætla að einstaklingum sé mismunað eða að þeir fái ekki að kjósa Þetta virðist því vera spurning um að "vinna" umræðuna í fjölmiðlum.Því er þeirri hugmynd velt upp hvort ÖSE þurfi ekki að skoða "umræðuna" hér á landi og hvort jafnræði gildi hjá fjölmiðlum í umfjöllun þeirra um stjórnmálamenn, skoðanir þeirra og flokkana. Eini gallinn er sá að tunga vor er skiljanleg frekar fáum öðrum en okkur sjálfum. 

Byrja mætti t.d. á því að gera viðhorfskönnun innan Blaðamannafélags Íslands!


mbl.is ÖSE í öllum kjördæmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 34223

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband