Mikilvægt að vera virkir í alþjóðlegu umhverfi

Gífurlega mikilvægt er fyrir íslenskar íþróttir að eiga virka fulltrúa á alþjóðlegum vettvangi. Guðmundur hefur náð góðum árangri hjá HSÍ á erindi í forystu IHF.

Bæði er um viðurkenningu á Íslandi og íslenskum íþróttum að ræða sem og skapar forysta af þessu tagi tækifæri fyrir hanboltan á yfirleytt, bæði íþróttamenn, þjálfara og aðra starfsmenn hreyfingarinnar.

Hér á landi njóta fulltrúar lítils stuðnings eða skilnings, þegar t.d. Svíar og aðrar Norðurlandaþjóðir vinna markvisst að framgöngu sinna manna á alþjóðavettvangi. HSÍ er nokkuð sterkt samband en þarf væntanlega að standa í harðri kosningabaráttu, sem kostar sitt. 

Bæði ÍSÍ og ríkisvaldið eiga því að styðja framboð sem þessi, þó það þurfi ekki endilega að kosta mikla peninga. Ávinningurinn er mikill.


mbl.is Guðmundur stefnir á forsetastól IHF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 34224

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband