Össur nægjusamur

Össur er hin ánægðasti með árangur í Evrópumálunum – hænufetin duga.

Spurning hvort Össur hafi sett sér svipuð markmið og gerð eru með orgelverkinu ASLSP (As Slow As Possible) eftir John Cage sem er verið að leika í Sankt Burchardi kirkjunni í Þýskalandi. Áætlað er að leik verksins þar ljúki árið 2640 eða eftir um 639 ára leik! Flutningur hófst árið 2001.

Nægjusemi Össurar er öðrum Evrópusinnum til eftirbreytni!


mbl.is Eitt hænufet til Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það er bara gott að það þurfi ekki mikið til til að hann verði ánægður í þessum efnum, ég tala ekki um ef við þurfum ekki að hugsa um ESB næstu 639 árin.

Bestu kveðjur

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.2.2009 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 34223

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband